
Sannvottun heilmyndar
1. Þegar þú horfir á heilmyndina á miðanum ættirðu að sjá Nokia-
handabandstáknið frá einu sjónarhorni og „Nokia Original
Enhancements“ táknið frá öðru.
2. Þegar þú snýrð heilmyndinni til vinstri, hægri, upp eða niður
ættirðu að sjá 1, 2, 3 eða 4 punkta, allt eftir staðsetningu hennar.
Rafhlaða
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
26