
Tölvupóstur
Hægt er að opna POP3 og IMAP4 tölvupósthólf í símanum til að lesa, skrifa og senda
tölvupóst. Þetta tölvupóstforrit er ólíkt SMS-tölvupóstinum.
Skilaboð
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
14

Áður en hægt er að nota tölvupóstinn þarf pósthólf og réttar stillingar að vera til staðar.
Tölvupóstþjónustuveitan gefur upplýsingar um tölvupóstsreikninga og stillingar á
tövupósthólfi. Hægt er að fá stillingar tölvupóstsins í stillingaboðum.