Nokia 2323 classic - Samstilling og öryggisafrit

background image

Samstilling og öryggisafrit

Veldu Valmynd > Stillingar > Samstilling & öryggisafrit og svo úr eftirfarandi

valkostum:
Símaflutningur — Samstilltu eða afritaðu valin gögn milli símans þíns og annars

síma.

Gagnaflutn. — Samstilltu eða afritaðu valin gögn milli símans og annars tæki, tölvu

eða netmiðlara (sérþjónusta).