Nokia 2323 classic - Stillingar

background image

Stillingar

Hægt er að stilla mismunandi valkosti símans. Þjónustuveitan kann einnig að senda þér

þessar stillingar.
Veldu Valmynd > Stillingar > Samskipan og svo einhvern eftirfarandi valkosta:
Sjálfgefnar samskipanir — til að skoða hvaða þjónustuveitur eru vistaðar í

símanum og velja eina þeirra sem sjálfgefna

Virkja sjálfgefið í öllum forritum — til að virkja sjálfgefna stillingu fyrir studd forrit

Helsti aðgangsstaður — til að skoða vistaða aðgangsstaði

Tengjast við þjónustusíðu — til að hlaða niður stillingum frá þjónustuveitunni

Stillingar fyrir stjórnanda tækis — til að leyfa eða leyfa ekki móttöku

hugbúnaðaruppfærslna fyrir símann. Það fer eftir símanum hvort hægt sé að velja

þennan valkost.

Eigin stillingar — til að bæta handvirkt við nýjum einkaáskriftum fyrir ýmsar

þjónustur og til að virkja þær eða eyða. Til að bæta við nýrri áskrift velurðu Nýr eða

Valkost. > Bæta við nýjum. Veldu þjónustugerðina og færðu inn nauðsynlegar

breytur. Til að virkja reikning velurðu hann og svo Valkost. > Virkja.